Jólafrí barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur

 

Kennarar og unglinganefndir hafa ákveðið að gefa börnum og unglingum frí frá æfingum frá og með 20.desember til mánudags 5.janúar þar sem æfingar munu aftur hefjast.Við vonumst til að sjá ykkur öll aftur hress og kát á nýju ári og um leið viljum við óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Með jólakveðju,
Kennarar ProGolf og unglinganefnd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband