Stöðupróf afrekshópa

Miðvikudaginn 1. október   frá kl. 17:00 - 19:00 fer fram annað stöðupróf afrekshópa GR í Básum. Stöðuprófin eru hluti af afreksþjálfun GR og eru til þess hugsuð að sjá hvar leikmenn eru lakastir og verður prófið nýtt í framhaldinu til þess að bæta þá þætti sem þjálfarar telja að þurfi að lagfæra. Stöðuprófin eru tekin þrisvar á hverju ári og eftir hvert próf verða niðurstöðurnar birtar á heimasíðu unglinga GR.

Öllum iðkendum afreksstarfs er skylt að mæta í þessi próf og gott er að mæta tímanlega og hita vel upp.

Með kveðju,
Unglinganefnd og kennarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband