28.9.2008 | 21:34
Uppskeruhátíđ barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur
Uppskeruhátíđ barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur var haldin í golfskálanum í Grafarholti laugardaginn 27. september síđastliđinn. Hátíđin var öll hin glćsilegasta og mćtti fjöldinn allur af börnum og unglingum í teitiđ. Bođiđ var uppá pizzur og kók og síđan voru verđalunahafar sumarsins krýndir. Veitt voru verđlaun fyrir góđan árangur, efnilegastur/efnilegust og framúrskarandi árangur. Ţjálfarar sáu um valiđ. Einnig voru veitt verđlaun fyrir Progolf mótaröđ sumarsins.
Unglinganefnd og kennarar vilja ţakka Progolf fyrir glćsilega mótaröđ í sumar og glćsileg verđlaun í öllum flokkum. Verđlaunahafar GR áriđ 2008 eru:
Fyrir góđan árangur:
Berglind Björnsdóttir
Helgi Ingimundarson
Efnilegastur/Efnilegust:
Sunna Víđisdóttir
Haraldur Franklín Magnús
Framúrskarandi árangur:
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
Guđmundur Ágúst Kristjánsson
Úrslit í Progolf mótaröđ sumarsins
Flokkur 12 ára og yngri stelpur:
1. Ragnhildur Kristinsdóttir
2. Andrea Anna Arnarsdóttir
3. Sólrún Arnarsdóttir
Flokkur 12 ára og yngri strákar:
1. Sigurđur Hauksson
2. Sigurđur Gylfi Björnsson
3. Ernir Sigmundsson
Flokkur 13 - 14 ára stelpur:
1. Karen Andreassen Ţráinsdóttir
2. Ásdís Stella Ţokelsdóttir
3. Rakel Anna Guđmundsdóttir
Flokkur 13 -14 ára strákar:
1. Einar Kristinn Kristgeirsson
2. Sturla Snćr Snorrason
3. Bogi Ísak Bogason
Flokkur 15 -16 ára drengir:
1. Egill Sölvi Harđarson
2. Jón Trausti Kristmundsson
3. Arnar Óli Björnsson
Einnig voru veitt verđlaun fyrir góđa ástundun
Eva Karen Bjönsdóttir
Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Saga Traustadóttir
Oddur Ţórđarson
Ingvar Andri Magnússon
Viktor Ingi Einarsson
Máni Kolbeinsson
Eggert Kristmundsson
Patrekur Jóhannesson
Unglinganefnd ţakkar öllum ţeim sem voru međ í sumarstarfinu og vonast til ađ sjá sem flesta aftur í vetrarstarfinu sem hefst í nóvember.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782