Sveitakeppni GSÍ - Unglingasveitir GR

 

 

 

Sveitakeppni GSí Unglinga verður haldin dagana 15 -17 ágúst. Búð er að velja í sveitirnar sem keppa fyrir hönd GR.

Unglingasveitir Golfklúbbs Reykjavíkur:

Drengir 17-18 ára A – sveit

Andri Þ. Björnsson
Axel Ásgeirsson
Haraldur F. Magnús
Helgi Ingimundarson
Pétur F. Pétursson

Liðstjóri: Sigurþór Jónsson

Drengir 17-18 ára B – sveit
Heimir Þ. Mortens
Hrafn Guðlaugsson
Sveinn G. Björnsson
Þórður A. Þórisson

Liðstjóri: Arnar Snær Jóhannsson

Drengir 16 ára og yngri A – sveit

Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Guðni F. Carrico
Jakob Helgi
Magnús B. Sigurðsson
Þorkell Kristinnsson

Liðstjóri: Jóhann K. Hjaltason

Drengir 16 ára og yngri B – sveit

Ástgeir Ólafsson
Bogi Ísak Bogason
Davíð Á. Guðmundsson
Gísli Þ. Þórðarson
Arnar Óli Björnsson

Liðstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson

Stúlkur 17-18 ára

Ástrós Arnarsdóttir
Íris Katla Guðmundsdóttir
Sóley Kristmundsdóttir
Tinna Arinbjarnarnardóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir

Liðstjóri: Hanna L. Sigurðardóttir

Stúlkur 16 ára og yngri

Berglind Björnsdóttir
Guðrún Pétursdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Sunna Víðisdóttir

Liðstjóri: Gunnlaugur Elsuson


Undirbúningur sveita / dagskrá

Þriðjudagur 12.ágúst

17:00 -19:00

Fundur og mátun keppnisbúninga í golfskálanum Grafarholti. (allar sveitir)
Farið verður yfir undirbúningsdagskrá á fundinum og liðstjórar funda með sýnum sveitum.

15 -17 ágúst

Sveitakeppni GSÍ, eldri sveitir munu keppa á Korpu og yngri á Flúðum.

 

Með kveðju,

Unglinganefnd og kennarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband