21.7.2008 | 20:44
Glćsilegur árangur á Íslandsmótinu í holukeppni
Glćsilegur árangur náđist á Íslandsmótinu í holukeppni sem haldiđ var á Hólmsvelli í Leiru nú um helgina. Ţrír Íslandsmeistaratitlar komu í hús. Sunna Víđisdóttir, GR, hampađi sigri í stelpnaflokki en hún sigrađi Tönju Rós Ingadóttur, GKj, í úrslitum. Í telpnaflokki sigrađi Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, GR, Jódísi Bóasdóttur, GK. Berglind Björnsdóttir, GR, varđ í ţriđja sćti eftir sigur á Írisi Kötlu Guđmundsdóttur, GR. Í drengjaflokki sigrađi Guđmundur Ágúst Kristjánsson, GR, en hann lagđi Rúnar Arnórsson, GK. Í piltaflokki 17 - 18 ára háđu Helgi Ingimundarson, GR, og Axel Bóasson ,GK, hörku baráttu sem endađi međ ađ Axel vann. Helgi tók annađ sćtiđ sem teljast verđur góđur árangur.
Hér eru úrslit úr nokkrum flokkum
Úrslit í stelpuflokki 13 - 14 ára Úrslit í drengjaflokki 15 -16 ára
1. Sunna Víđisdóttir GR 1. Guđmudur Ágúst Kristjánsson GR
2. Tanja Rós Ingadóttir GKJ 2. Rúnar Arnórsson GK
3. Sigríđur Lára Garđarsdóttir GV 3. Sigurđur Invi Rögnvaldsson GHD
Úrslit í telpuflokki 15 - 16 ára Úrslit í piltaflokki 17 - 18 ára
1. Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR 1. Axel Bóasson GK
2. Jódís Bóasdóttir GK 2. Helgi Ingimundarson GR
3. Berglind Björnsdóttir GR 3. Bjarki Freyr Júlíusson GKG
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.