15.7.2008 | 21:45
Meistaramótinu lokiđ
Í kvöld lauk keppni í meistaramóti GR í unglingaflokkum. Ađ loknum leik var haldin veisla í golfskálanum í Grafarholti og var fín mćting bćđi krakka og foreldra. Ţađ er ljóst ađ GR á hóp af frábćru fólki sem tekur ţátt í unglingastarfinu og framtíđin er björt hjá klúbbnum. Veđriđ í mótinu var náttúrulega eins og oft á Íslandi, stundum gott og oftast verra, sem sagt vindur og rigning sem gerđi keppendum frekar erfitt fyrir. En krakkarnir létu ţađ ekki á sig fá og flestir luku leik. Myndin er tekin í kvöld eftir afhendingu verđlauna en ţađ voru Jón Pétur Jónsson formađur GR og Björn Víglundsson varaformađur sem afhentu verđlaunin.
Smelliđ til ađ skođa nokkrar myndir frá afhendingu verđlauna
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782