Meistaramótinu lokiđ

Í kvöld lauk keppni í meistaramóti GR í unglingaflokkum. Ađ loknum leik var haldin veisla í golfskálanum í Grafarholti og var fín mćting bćđi krakka og foreldra. Ţađ er ljóst ađ GR á hóp af frábćru fólki sem tekur ţátt í unglingastarfinu og framtíđin er björt hjá klúbbnum. Veđriđ í mótinu var náttúrulega eins og oft á Íslandi, stundum gott og oftast verra, sem sagt vindur og rigning sem gerđi keppendum frekar erfitt fyrir. En krakkarnir létu ţađ ekki á sig fá og flestir luku leik. Myndin er tekin í kvöld eftir afhendingu verđlauna en ţađ voru Jón Pétur Jónsson formađur GR og Björn Víglundsson varaformađur sem afhentu verđlaunin. Verđlaunahafar í meistaramóti GR 2008

 

 

 

 

 

 

 

 

Smelliđ til ađ skođa nokkrar myndir frá afhendingu verđlauna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband