14.7.2008 | 20:42
Keppni í golfi lokiđ á Alţjóđaleikum ungmenna
Um helgina hófust Alţjóđaleikar ungmenna í SanFrancisco. Fjórir unglingar úr GR voru á međal ţátttakenda og léku á golfvelli ţar sem Presidents Cup verđur leikinn á nćsta ári. Unglingarnir frá GR eru Ástrós Arnarsdóttir, Sunna Víđisdóttir, Halldór Atlason og Magnús Björn Sigurđsson.
Jóhann K. Hjaltason var ţeim til halds og traust og eins og sjá má á međfylgjandi mynd voru allir í fínu formi. Árangurinn var ágćtur ţar sem Átrós hafnađi í 4. sćti á 161 höggi og Sunna í 5. sćti á 162 höggum í stelpuflokki. Magnús hafnađi í 11. sćti á 160 höggum og Halldór hafnađi í 18. sćti á 175 höggum í strákaflokki.
Úrslit í golfkeppninni
Heimasíđa leikanna
Flott hjá ykkur krakkar og vonandi nýtist ţessi reynsla ykkur í framtíđinni.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782