Keppni í golfi lokiđ á Alţjóđaleikum ungmenna

Sunna, Ástrós, Jóhann, Halldór, MagnúsUm helgina hófust Alţjóđaleikar ungmenna í SanFrancisco. Fjórir unglingar úr GR voru á međal ţátttakenda og léku á golfvelli ţar sem Presidents Cup verđur leikinn á nćsta ári. Unglingarnir frá GR eru Ástrós Arnarsdóttir, Sunna Víđisdóttir, Halldór Atlason og Magnús Björn Sigurđsson.

Jóhann K. Hjaltason var ţeim til halds og traust og eins og sjá má á međfylgjandi mynd voru allir í fínu formi. Árangurinn var ágćtur ţar sem Átrós hafnađi í 4. sćti á 161 höggi og Sunna í 5. sćti á 162 höggum í stelpuflokki. Magnús hafnađi í 11. sćti á 160 höggum og Halldór hafnađi í 18. sćti á 175 höggum í strákaflokki.

Úrslit í golfkeppninni
Heimasíđa leikanna

Flott hjá ykkur krakkar og vonandi nýtist ţessi reynsla ykkur í framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband