Reglukvöld í Grafarholti

Næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20:00 verður haldið reglukvöld fyrir þá sem taka þátt í unglingastarfi GR, almenna starfinu og afreksstarfinu. Farið verður í helstu reglur golfleiksins en þar sem hver leikmaður er dómari í raun þá er mikilvægt að allir þekki þær. Við leggjum áherslu á að allir mæti, því GR vill vera til fyrirmyndar hvað varðar þekkingu og framkomu á golfvellinum.

Það er enginn annar en Hinrik Gunnar Hilmarsson alþjóðadómari sem sér um kennsluna en hann ætti ekki að vera í vandræðum með að útskýra þessi mál.

Allir að mæta á þriðjudaginn.

Drög að golfreglum (smellið til að lesa reglurnar)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband