29.6.2008 | 18:21
Reglukvöld í Grafarholti
Næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20:00 verður haldið reglukvöld fyrir þá sem taka þátt í unglingastarfi GR, almenna starfinu og afreksstarfinu. Farið verður í helstu reglur golfleiksins en þar sem hver leikmaður er dómari í raun þá er mikilvægt að allir þekki þær. Við leggjum áherslu á að allir mæti, því GR vill vera til fyrirmyndar hvað varðar þekkingu og framkomu á golfvellinum.
Það er enginn annar en Hinrik Gunnar Hilmarsson alþjóðadómari sem sér um kennsluna en hann ætti ekki að vera í vandræðum með að útskýra þessi mál.
Allir að mæta á þriðjudaginn.
Drög að golfreglum (smellið til að lesa reglurnar)
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782