29.6.2008 | 17:31
Kaupþingsmótaröð unglinga
Um helgina fór fram 3. mótið í Kaupþingsmótaröðinni á Þorláksvelli við Þorlákshöfn. Veðrið setti mikinn svip á mótið og gekk á ýmsu. Sumir áttu í erfiðleikum í vindinum en aðrir náðu tökum á þessum erfiðu aðstæðum. GR krakkar stóðu sig mjög vel en eftirfarandi GR krakkar höfnuðu í verðlaunasætum:
Í 17-18 ára piltaflokki:
1. sæti Haraldur Franklín Magnús 149 högg
2. sæti Andri Þór Björnsson 153 högg
3. sæti Helgi Ingimundarson 162 högg
Í 15-16 ára drengjaflokki:
2. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson 162 högg
Í 15-16 ára telpnaflokki:
1. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 171 högg
Í 13-14 ára stelpnaflokki:
2. sæti Guðrún Pétursdóttir 178 högg
3. sæti Sunna Víðisdóttir 180 högg
Við óskum ofangreindum verðlaunahöfum innilega til hamingju með góðan árangur.
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782