Kaupþingsmótaröð unglinga

Um helgina fór fram 3. mótið í Kaupþingsmótaröðinni á Þorláksvelli við Þorlákshöfn. Veðrið setti mikinn svip á mótið og gekk á ýmsu. Sumir áttu í erfiðleikum í vindinum en aðrir náðu tökum á þessum erfiðu aðstæðum. GR krakkar stóðu sig mjög vel en eftirfarandi GR krakkar höfnuðu í verðlaunasætum:

Í 17-18 ára piltaflokki:
1. sæti Haraldur Franklín Magnús 149 högg
2. sæti Andri Þór Björnsson  153 högg
3. sæti Helgi Ingimundarson 162 högg

Í 15-16 ára drengjaflokki:
2. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson 162 högg

Í 15-16 ára telpnaflokki:
1. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 171 högg

Í 13-14 ára stelpnaflokki:
2. sæti Guðrún Pétursdóttir 178 högg
3. sæti Sunna Víðisdóttir 180 högg

Við óskum ofangreindum verðlaunahöfum innilega til hamingju með góðan árangur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband