28.6.2008 | 21:37
Áskorendamótaröðin í Hveragerði
Í dag var keppt á Áskorendamótaröð GSÍ og var spilað í Hveragerði. 13 krakkar frá GR tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Í flokki Stelpna 14 ára og yngri höfnuðu í 1. og 2. sæti GR stelpurnar Ragnhildur Kristinsdóttir á 99 höggum og Sólrún Arnarsdóttir á 109 höggum. Þá hafnaði Karen Ósk Kristjánsdóttir í 6. sæti á 118 höggum.
Í flokki 13-14 ára stráka hafnaði Ernir Sigmundsson í 6. sæti á 88 höggum og Ingi Steinn Guðmundsson í 10. sæti á 95 höggum.
Í flokki 15-16 ára drengja hafnaði Egill Sölvi Harðarson í 3. sæti á 101 höggi.
Við óskum ykkur til hamingju með árangurinn krakkar og hvetjum ykkur til að vera dugleg að æfa.
heimild: golf.is
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782