Árangur Tigers

Í vikunni var haldinn fyrirlestur í golfskálanum í Grafarholti þar sem fjallað var um golf og andlegan styrk. Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og fyrrum landsliðsþjálfari í handbolta var fyrirlesari. Hann fjallaði m.a. um það hvers vegna Tiger nær árangri og hvaða hluti kylfingar þurfa að hugsa um ef þeir vilja vera í fremstu röð. Við settum úrdrátt úr fyrirlestrinum í Skjalasafnið og heitir skjalið Af hverju Tiger nær árangri. Þetta er PowerPoint skjal og verður forritið að vera sett upp á tölvunni ykkar til að þið getið skoðað skjalið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband