25.6.2008 | 15:09
Niđurstöđur úr stöđuprófi afrekshópa unglinga
Fimmtudaginn 19. júní síđastliđinn fór fram í Básum fyrsta stöđupróf afrekshópa. Prófiđ stóđ frá klukkan 13:00 til 16:00 og mćttu 30 börn og unglingar. Stöđuprófin eru hluti af afreksţjálfun GR og eru til ţess hugsuđ ađ sjá hvar leikmenn eru lakastir og verđur prófiđ nýtt í framhaldinu til ţess ađ bćta ţá ţćtti sem ţarfnast lagfćringar. Stöđuprófin eru tekin ţrisvar á hverju ári og eftir hvert próf verđa niđurstöđurnar birtar á heimasíđu unglinga GR.
Hér kemur niđurstađan úr fyrsta prófinu, einkunnin fyrir stutta spiliđ er heildareinkunn úr öllum ćfingunum sem sneru ađ stutta spilinu.
Nafn | Stuttaspilseinkunn | Teighögg | Hvađ má bćta |
Arnar Óli Björnsson | 45% | 50% | Sandgryfja, teighögg, há innáhögg |
Skúli Ágúst Arnarson | 44% | 80% | Erfiđ lega, pútt |
Jóhannes | 28% | 50% | Vipp, sandgryfja,löng pútt |
Jóhann Gunnar Kristinsson | 46% | 80% | 2 - 4 metra pútt, há innáhögg |
Oddur Bjarki Hafstein | 27% | 90% | Stutt og löng pútt, Vipp |
Halldór Atlason | 51% | 70% | Stutt og löng vipp, 2 - 4 metra pútt |
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson | 54% | 80% | Sandgryfja, vipp |
Stefán Ţór Bogason | 58% | 100% | Pútt og vipp |
Davíđ Árni Guđmundsson | 59% | 100% | Sandgryfja, pútt |
Árni Freyr | 44% | 70% | Vipp, pútt |
Guđni Fannar Carrico | 64% | 70% | 2 - 5 metra pútt, vipp |
Gísli Ţór Ţórđarson | 60% | 50% | Löng vipp, erfiđ lega |
Jón Trausti Kristmundsson | 48% | 100% | Há innáhögg, stutt vipp |
Eggert Kristján Kristmundsson | 42% | 80% | Vipp, pútt, sandgryfja |
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir | 68% | 80% | Sandgryfja af löngu fćri |
Sóley Kristmundsdóttir | 38% | 50% | Sandgryfja, löng vipp, teighögg |
Halla Björk Ragnarsdóttir | 43% | 50% | Vipp, sandgryfja, teighögg |
Guđmundur Ágúst Kristjánsson | 63% | 70% | Sandgryfja |
Íris Katla Guđmundsdóttir | 57% | 80% | Sandgryfja, 2- 4 metra pútt |
Magnús Björn Sigurđsson | 63% | 70% | Sandgryfja, löng vipp |
Berglind Björndóttir | 53% | 80% | Stutt pútt, löng vipp |
Patrekur Rangarsson | 55% | 100% | Stutt pútt |
Andri Búi Sćbjörnsson | 51% | 90% | Stutt pútt, löng pútt, sandgryfja |
Oddur | 26% | 70% | Vipp, löng pútt, stutt pútt, sandgryfja |
Ragnhildur Kristinsdóttir | 26% | 50% | Sandgryfja, Vipp, löng pútt, teighögg |
Sunna Víđisdóttir | 56% | 80% | Vipp, löng pútt, sandgryfja |
Ástgeir Ólafsson | 60% | 30% | Vipp, sandgryfja, teighögg |
Hersir Aron Ólafsson | 42% | 80% | Vipp, sandgryfja, löng pútt |
Bogi Ísak Bogason | 60% | 90% | Vipp |
Daníel Atlason | 53% | 70% | Vipp, sandgryfja |
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.