Stöðupróf í Grafarholti

Í dag var haldið stöðupróf fyrir afrekskrakka GR. Settar voru upp ýmsar æfingar sem krakkarnir voru látnir framkvæma og árangurinn var skrifaður niður. Það var púttað, vippað, vippað úr röffi, pitsað, slegið úr bönkerum og drævað. Tilgangurinn er að finna út hvar krakkarnir eru sterkastir og hvað þeir þurfa helst að bæta. Óli Már og Jói sáu um framkvæmdina og stóðu sig eins og hetjur.

Við mættum á svæðið og tókum nokkrar myndir af krökkunum og það voru allir í fínu stuði. Niðurstöðurnar úr prófinu verða vonandi birtar hér á vefnum þegar búið er að reikna.

Linkur á myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband