16.6.2008 | 20:50
Góđur árangur GR unglinga í Eyjum
Annađ stigamót Kaupţingsmótarađar unglinga fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Árangur GR krakkanna var ágćtur ţar sem Sunna sigrađi í 13-14 ára flokki, Berglind sigrađi í 15-16 ára flokki, Haraldur Franklín varđ í 2. sćti í 17-18 ára flokki og Ástgeir varđ í 3. sćti í flokki 13-14 ára.
Völlurinn í Eyjum var í frábćru ástandi og voru grínin í sérflokki. Röffiđ var nokkuđ erfitt og hurfu boltarnir víđa í semíröffinu. Mörgum ţóttu sumar pinnastađsetningarnar í erfiđari kantinum ţar sem ţetta var unglingamót og get ég tekiđ undir ţađ. Einhverjir hafa talađ um ađ skoriđ hafi ekki veriđ gott en ţótt sumar holurnar bjóđi upp á fugla ţá er ţađ tilfelliđ ađ völlurinn í Eyjum er langt frá ţví ađ vera einfaldur og skorin voru alveg viđunandi. Viđ óskum verđlaunahöfunum til hamingju međ góđan árangur og nú hvetjum viđ alla ađ ćfa vel fyrir nćsta mót.
Árangur GR krakkanna í Eyjum er tekinn saman hér fyrir neđan:
Völlurinn í Eyjum var í frábćru ástandi og voru grínin í sérflokki. Röffiđ var nokkuđ erfitt og hurfu boltarnir víđa í semíröffinu. Mörgum ţóttu sumar pinnastađsetningarnar í erfiđari kantinum ţar sem ţetta var unglingamót og get ég tekiđ undir ţađ. Einhverjir hafa talađ um ađ skoriđ hafi ekki veriđ gott en ţótt sumar holurnar bjóđi upp á fugla ţá er ţađ tilfelliđ ađ völlurinn í Eyjum er langt frá ţví ađ vera einfaldur og skorin voru alveg viđunandi. Viđ óskum verđlaunahöfunum til hamingju međ góđan árangur og nú hvetjum viđ alla ađ ćfa vel fyrir nćsta mót.
Árangur GR krakkanna í Eyjum er tekinn saman hér fyrir neđan:
Kylfingur | H 1 | H 2 | Alls | Mism. | Flokkur |
Haraldur Franklín Magnús | 75 | 71 | 146 | 6 | 17-18 ára piltar |
Andri Ţór Björnsson | 75 | 73 | 148 | 8 | 17-18 ára piltar |
Hrafn Guđlaugsson | 75 | 75 | 150 | 10 | 17-18 ára piltar |
Guđmundur Ágúst Kristjánsson | 74 | 78 | 152 | 12 | 15-16 ára drengir |
Sveinn Gunnar Björnsson | 76 | 76 | 152 | 12 | 17-18 ára piltar |
Helgi Ingimundarson | 81 | 73 | 154 | 14 | 17-18 ára piltar |
Axel Ásgeirsson | 80 | 76 | 156 | 16 | 17-18 ára piltar |
Berglind Björnsdóttir | 78 | 79 | 157 | 17 | 15-16 ára telpur |
Magnús Björn Sigurđsson | 78 | 86 | 164 | 24 | 15-16 ára drengir |
Guđni Fannar Carrico | 84 | 83 | 167 | 27 | 15-16 ára drengir |
Ástgeir Ólafsson | 81 | 87 | 168 | 28 | 13-14 ára strákar |
Bogi Ísak Bogason | 81 | 88 | 169 | 29 | 13-14 ára strákar |
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir | 91 | 81 | 172 | 32 | 15-16 ára telpur |
Gísli Ţór Ţórđarson | 84 | 89 | 173 | 33 | 15-16 ára drengir |
Sunna Víđisdóttir | 85 | 89 | 174 | 34 | 13-14 ára stelpur |
Halldór Atlason | 84 | 92 | 176 | 36 | 13-14 ára strákar |
Davíđ Árni Guđmundsson | 85 | 91 | 176 | 36 | 13-14 ára strákar |
Ástrós Arnarsdóttir | 96 | 82 | 178 | 38 | 15-16 ára telpur |
Guđrún Pétursdóttir | 91 | 90 | 181 | 41 | 13-14 ára stelpur |
Daníel Atlason | 87 | 94 | 181 | 41 | 13-14 ára strákar |
Ţorkell Kristinsson | 91 | 92 | 183 | 43 | 15-16 ára drengir |
Íris Katla Guđmundsdóttir | 98 | 86 | 184 | 44 | 15-16 ára telpur |
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson | 93 | 93 | 186 | 46 | 13-14 ára strákar |
Jóhann Gunnar Kristinsson | 97 | 91 | 188 | 48 | 13-14 ára strákar |
Stefán Ţór Bogason | 95 | 94 | 189 | 49 | 13-14 ára strákar |
Halla Björk Ragnarsdóttir | 107 | 89 | 196 | 56 | 13-14 ára stelpur |
Unnur Sól Ingimarsdóttir | 116 | 110 | 226 | 86 | 13-14 ára stelpur |
Heimild: golf.is
Teigar:
17-18 ára og 15-16 ára piltar: Hvítir
13-14 ára strákar: Gulir
15-16 ára telpur: Bláir
13-14 ára stelpur: Rauđir
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782