Progolf mótaröđin

Annađ mótiđ á Progolf mótaröđinni fer fram miđvikudaginn 18. júní nćstkomandi.

Skráning fer fram ađeins í síma 585-0200 fyrir mótin á Korpu . Gerđ er krafa um ađ skráningu sé lokiđ fyrir lok mánudag í mótsviku en spilađ er á miđvikudögum. Rástímar keppenda verđa kynntir á ţriđjudegi eđa degi fyrir mótiđ á heimasíđu klúbbsins. Rćst verđur út frá kl. 08:00-10:00.

Mótsgjald er kr. 500.- á mann fyrir hvert mót og ţarf ađ stađgreiđa í golfbúđinni  áđur en fariđ er á teig. Spennandi teiggjafir verđa einnig í öllum mótunum.

Unglinganefnd og kennarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband