4.6.2008 | 15:56
ProGolf mótaröðin
Fyrsta barna og unglingamót sumarsins var haldið í dag á Korpúlfsstaðavelli. Um 30 keppendur mættu til leiks og er greinilegt að krakkarnir koma vel undan vetri. Hvöss austanátt gerði völlinn erfiðan og töluðu menn um að flatirnar hafi verið erfiðar í þessum vindi.
Þeir krakkar í flokki 12 ára og yngri sem ekki eru komnir með forgjöf gengust undir próf. Prófað var í helstu þáttum sem við koma golfíþróttinni svo sem samhæfing, úthald , pútt og vipp. Að lokum léku þau svo 6 holur sem allar voru af 125 metra færi og var markmiðið að spila þær á 48 höggum eða betur. Öll náðu þau markmiðinu og kláruðu svokallað silfurstig sem er annað stig af fimm. Þessi fimm stig kallast brons, silfur, gull, platinum og demants. Þetta er nýtt fyrirkomulag sem á að leiða krakkana stig frá stigi og að lokum útskrifast þau með löglega EGA forgjöf.
Semsagt frábær dagur og allir skemmtu sér hið besta og fórum heim reynslunni ríkari eftir daginn. Við viljum hvetja krakkana okkar að æfa nú vel fram að næsta móti og skoða örlítið eigið spil hvað fór úrskeiðis og æfa það sérstaklega vel fyrir næsta mót sem er miðvikudaginn 18. júní næstkomandi.
Smella á skjalið hér fyrir neðan til þess að sjá úrslitin úr mótinu.
Með bestu kveðju,
Unglinganefnd og kennarar
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782