4.6.2008 | 08:44
Góður árangur um helgina
Um síðustu helgi voru haldin tvö barna- og unglingamót, Kaupþingsmótaröð unglinga sem haldin var í Hafnarfirði hjá golfklúbbnum Keili og Áskorendamótaröð unglinga sem haldin var hjá golfklúbbnum Oddi.
Á Áskorendamótaröðinni náðist glæsilegur árangur hjá okkar krökkum og sigruðu GR krakkarnir í öllum flokkum. Í stelpuflokki 14 ára og yngri sigraði Ragnhildur Kristinsdóttir á 99 höggum.Í strákaflokki 14 ára og yngri sigraði Kristinn Reyr Sigurðsson á 89 höggum. Í flokki drengja 15 -16 ára sigraði Arnar Óli Björnsson á 84 höggum.
Í Hafnarfirði náðist ágætis árangur og voru krakkarnir okkar flest ofarlega í öllum flokkum. Í telpnaflokki 15 -16 ára sigraði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lék hringina tvo samtals á 167 höggum. Veður setti svip sinn á mótið og seinni daginn þurfti að aflýsa mótinu þegar leið á daginn en þá voru ekki allir keppendur komnir í hús, var þá skor gærdagsins látið gilda.
Þjálfarar hvetja alla til þess að æfa vel næstu daga og fram að næsta móti sem haldið verður í Vestmannaeyjum helgina 14. -15. júní.
Myndirnar hans Dalla frá mótinu í Hafnarfirði
Með kveðju,
unglinganefnd og kennarar
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.