Góđur árangur um helgina

Um síđustu helgi voru haldin tvö barna- og unglingamót,  Kaupţingsmótaröđ unglinga sem haldin var í Hafnarfirđi hjá golfklúbbnum Keili og Áskorendamótaröđ unglinga sem haldin var hjá golfklúbbnum Oddi.

Á Áskorendamótaröđinni náđist glćsilegur árangur hjá okkar krökkum og sigruđu GR krakkarnir í öllum flokkum. Í stelpuflokki 14 ára og yngri sigrađi Ragnhildur Kristinsdóttir á 99 höggum.Í strákaflokki 14 ára og yngri sigrađi Kristinn Reyr Sigurđsson á 89 höggum. Í flokki drengja 15 -16 ára sigrađi Arnar Óli Björnsson á 84 höggum.

Í Hafnarfirđi náđist ágćtis árangur og voru krakkarnir okkar flest ofarlega í öllum flokkum. Í telpnaflokki 15 -16 ára sigrađi Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir og lék hringina tvo samtals á 167 höggum. Veđur setti svip sinn á mótiđ og seinni daginn  ţurfti ađ aflýsa mótinu ţegar  leiđ á daginn en ţá voru ekki allir keppendur  komnir í hús, var ţá skor gćrdagsins látiđ gilda.

Ţjálfarar hvetja alla til ţess ađ ćfa vel nćstu daga og  fram ađ nćsta móti sem haldiđ verđur í Vestmannaeyjum helgina 14. -15. júní.

Myndirnar hans Dalla frá mótinu í Hafnarfirđi

Međ kveđju,
unglinganefnd og kennarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband