Myndir frá Hafnarfirði

Í dag var leikinn fyrsti hringur í Kaupþingsmótaröðinni á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Veðrið og aðstæður á vellinum voru í góðu lagi, stundum smá vindur en annars þokkalegt veður og margir kylfingar sýndu ágæt tilþrif. Við vorum búin að lofa myndum frá mótinu og þær fyrstu eru komnar í Myndasafnið. Fleiri myndir bætast við á morgun og eftir helgi.

Hér eru myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband