26.5.2008 | 22:48
Nokkrar myndir frá Hellu
9 af okkar afreksunglingum tóku þátt í Kaupþingsmótinu á Hellu um helgina. Við náðum örfáum myndum en einhverjir þeirra vildu alls ekki að teknar yrðu myndir af þeim. Við reyndum það sem við gátum en uppskeran var lítil. Hér eru þær fáu sem við náðum. Við komum vonandi með fleiri eftir næstu helgi úr Hafnarfirði. Þessir GR krakkar kepptu um helgina:
Haraldur Franklín, Guðmundur Ágúst, Andri Þór, Hrafn, Sveinn Gunnar, Magnús Björn, Helgi, Ólafía og Berglind.
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782