Mótaraðir GSÍ sumarið 2008 og undirbúningur fyrir mót

GSÍ hefur útbúið skjal sem lýsir því hvernig skipulagið verður á mótaröðum fyrir unglinga í sumar. Ýmsar breytingar eru frá því í fyrra og ber þar hæst að nú er komin áskorendamótaröð. Hún er ætluð þeim sem ekki eru komnir á það stig að vera tilbúnir í að taka þátt í Kaupþingsmótaröð unglinga. Skoðið skjalið vel til þess að þið getið áttað ykkur á mótaröðunum.

Þá eru Óli Már og Brynjar búnir að taka saman rosalega fínar leiðbeiningar um það hvernig við undirbúum okkur fyrir mót. Nauðsynleg lesning fyrir alla sem ætla sér að keppa í sumar.

Þessi skjöl eru bæði í Skjalasafninu og svo tenglinum "Mikilvæg skjöl" á forsíðunni.

Skipulag mótaraða GSÍ 2008
Undirbúningur fyrir mót


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband