Kaddíkvöld í Grafarholti

Næsta fimmtudag, þann 22.maí n.k. þá ætlum við að vera með kynningarfund fyrir kaddía, öðru máli kylfusveina. Fundurinn er ætlaður foreldrum sem hugsanlega ætla að verða kylfusveinar hjá börnunum sínum í sumar. Að mörgu þarf að huga þegar menn taka að sér að verða kylfusveinar og við ætlum að kynna hvernig þetta starf er innt af hendi.

Jóhann Hjaltason unglingaleiðtogi og Hinrik Gunnar Hilmarsson dómari ætla að sjá um kynninguna og verður hún haldin í kjallaranum í Grafarholti kl. 20:00 á fimmtudaginn. Við hvetjum alla foreldra sem hyggja á kylfusveinastörf að mæta á fundinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband