Æfingahringur á Skagann

3. hola á Garðavelli Jæja krakkar nú styttist í fyrstu mótin hjá okkur og ætlum við þess vegna að spila æfingahring á Akranesi laugardaginn 24. maí næstkomandi. Við erum með pantaða rástíma frá klukkan 08:00 - 11:00.

Skráningarblað fyrir rástíma er í afgreiðslu Bása og er síðasti skráningadagur mánudagurinn 19. maí. Foreldrar eru hvattir til þess að mæta og vera krökkunum innan handar. Engar skipulagðar ferðir á staðinn verða á vegum klúbbsins þannig að það er um að gera að sameinast í bíla.

Með bestu kveðju,
Unglinganefnd og kennarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband