US Kids Golf í Skotlandi

USkidsgolfSeinnipartinn í maí verđur haldiđ í Skotlandi golfmót á vegum US Kids Golf. Mótiđ er fyrir krakka 14 ára og yngri og eins og margir hafa tekiđ eftir ţá ćtlar GKJ ađ senda nokkra krakka á mótiđ. Mótiđ fer fram á nokkrum völlum rétt austur af Edinborg, á svokölluđu East Lothian svćđi, og ţetta er fínt tćkifćri fyrir ţá krakka sem hafa áhuga á ađ keppa í útlöndum. Vonandi á GR eftir ađ eiga fulltrúa á ţessu móti í framtíđinni.

Allt um US Kids Golf mótiđ í Skotlandi

US Kids Golf umfjöllun um ţetta mót

Frétt GKJ um ţátttakendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband