Reglur fyrir ferðir á vegum GSÍ

Hæ krakkar !

Golfsamband Íslands hefur nú sent frá sér reglur sem gilda eiga í æfinga- og keppnisferðum á vegum sambandsins. GR hefur átt marga fulltrúa sem farið hafa í þannig ferðir og vonandi verður framhald á því. Mikilvægt er að allir sem fara í ferðir á vegum GSÍ viti hvernig reglurnar hljóða og fylgi þeim að öllu leyti. Við höfum sett reglurnar inn á Skjalasafn og leggjum áherslu á að allir GRingar kynni sér þær vel og vandlega.

Í næstu viku er spáð 8° hita og sumarið hlýtur að fara að koma !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband