28.3.2008 | 22:20
Golf samhliða háskólanámi
Margir ungir kylfingar stefna á að komast í svokallað háskólagolf í útlöndum, þ.e.a.s. reyna að komast í golflið skólans á það sem kallað er "scholarship" eða námsstyrk. Þá fá menn lækkuð eða felld niður skólagjöldin en skuldbinda sig til að æfa og keppa fyrir viðkomandi skóla í mótaröðum sem háskólarnir standa að. Þannig hafa margir frægir atvinnukylfingar hafið feril sinn.
Við ætlum að vera með síðu sem heitir Háskólagolf þar sem við söfnum saman gagnlegum upplýsingum fyrir þá sem vilja reyna að fara þessa leið. Við byrjum á að fá upplýsingar frá Þórði Rafni Gissurarsyni meðlimi í GR, en hann hefur tekið saman punkta um það sem menn þurfa að hafa í huga þegar þeir undirbúa umsóknarferil í háskóla í Bandaríkjunum.
Þá bendum við á grein eftir Harald Hilmar Heimisson sem hann skrifaði í Golf á Íslandi fyrir ekki löngu síðan.
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782