Golf samhliða háskólanámi

Margir ungir kylfingar stefna á að komast í svokallað háskólagolf í útlöndum, þ.e.a.s. reyna að komast í golflið skólans á það sem kallað er "scholarship" eða námsstyrk. Þá fá menn lækkuð eða felld niður skólagjöldin en skuldbinda sig til að æfa og keppa fyrir viðkomandi skóla í mótaröðum sem háskólarnir standa að. Þannig hafa margir frægir atvinnukylfingar hafið feril sinn.

Við ætlum að vera með síðu sem heitir Háskólagolf þar sem við söfnum saman gagnlegum upplýsingum fyrir þá sem vilja reyna að fara þessa leið. Við byrjum á að fá upplýsingar frá Þórði Rafni Gissurarsyni meðlimi í GR, en hann hefur tekið saman punkta um það sem menn þurfa að hafa í huga þegar þeir undirbúa umsóknarferil í háskóla í Bandaríkjunum.

Þá bendum við á grein eftir Harald Hilmar Heimisson sem hann skrifaði í Golf á Íslandi fyrir ekki löngu síðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband