24.3.2008 | 17:14
GR krakkar á Alþjóðaleika ungmenna
Dagana 10. - 15. júlí í sumar verða Alþjóðaleikar ungmenna haldnir í San Francisco. Þetta er í fertugasta og annað sinn sem leikarnir eru haldnir. Á leikunum er keppt í fjölmörgum íþróttagreinum þar á meðal í golfi og eru keppendur 15 ára og yngri. Í fyrra voru leikarnir haldnir í Reykjavík og var golfið spilað á Korpuvelli. Búið er að velja keppendur fyrir hönd Reykjavíkur og voru eftirtaldir krakkar valdir til fararinnar:
Ástrós Arnarsdóttir
Sunna Víðisdóttir
Guðni Fannar Carrico
Magnús Björn Sigurðsson
Við óskum þeim öllum til hamingju með valið og vonum að þau skemmti sér vel og óskum þeim jafnframt góðs gengis í keppninni. Nánari upplýsingar um leikana er að finna hér:
Samkvæmt því sem við vitum best þá verður spilað á Harding Park vellinum í San Francisco en þar verður einnig spilað í Presidents Cup árið 2009 þannig að þetta er enginn smá völlur.
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782