Velkomin aftur til leiks

Jæja krakkar, þá er starfið fyrir árið 2008 að fara að hefjast fyrir alvöru. Þessi vefur verður aðalvefurinn fyrir unglinga- og afreksstarf GR. Allar tilkynningar verða birtar hér þannig að við hvetjum ykkur til að líta hér inn daglega. Þá verðum við með myndaseríur og fleira skemmtilegt.

Framundan er ferð afrekskrakkanna okkar til Spánar og verið er að útbúa umfjöllun um þá ferð. Fjáröflun fyrir ferðina er í gangi og við verðum með nánari upplýsingar um hana á næstu dögum.

Þangað til,

Bless


Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband