púttmótaröð

Púttmótaröð barna og unglinga hefst sunnudaginn 19.janúar.

Mótið er opið öllum sem æfa golf hjá GR og er aldursskiptingin miðuð við 12 ára og yngri, 12 - 16 ára og 16 ára og eldri.

Mótið samanstendur af 8 skiptum þar sem spilaðir eru tveir 18 holu hringir þar sem betri hringurinn telur. Fjórir bestu hringirnir telja til Púttmeistara GR í hverjum aldursflokki fyrir sig. Því fleiri hringir sem spilaðir eru því meiri möguleiki á að bæta skorið sitt.

Húsið er opið á sunnudögum frá kl 11 - 13. Mótsgjald er kr 2000 fyrir öll skiptin.

Púttmeistari GR í barna og unglingaflokkum verður krýndur í veglegu hófi um miðjan mars.
forleldraráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband