Golfárið 2013-2014

Nú eru kennarar búnir að setja niður æfingatíma fyrir allt starfið sem hefst að nýju þann 4. nóvember af fullum krafti. Vinnu við val í Afrekshópa er einnig lokið og biðjum við alla að tengjast réttum hópum hér á facebook síðunni upp á upplýsingar að gera í framtíðinni.

Við erum einnig að vinna hörðum höndum að endurbótum á barna og unglingasíðu klúbbsins www.grgolf.is þar sem við erum að koma inn helstu upplýsingum um starfið sem hægt er að nálgast þá á einfaldan hátt.
Athugið að síðan er í vinnslu

Minnum á Lokahófið á fimmtudag í Grafarholti og síðan sjáumst við í byrjumn nóv og hefjum undirbúning fyrir nýtt tímabil.
MBK þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband