27.8.2013 | 22:08
PRO GOLF mótaröðin:
PRO GOLF mótaröð:
Sæl veriði
Ég vil byrja á að afsaka það að úrslit úr PRO GOLF móti 3. eru ekki komin hér inn á síðuna. Skorkortin eru stödd á skrifstofu GR og mér hefur verið lofað að skorið verði slegið inn á golf.is í vikunni, um leið og ég fæ þau í hendurnar hendi ég úrslitunum inn hérna og á bloggsíðuna flokk fyrir flokk.
Annars ætlum við að breyta út af vananum með framkvæmd á síðasta mótinu þar sem skólar eru byrjaðir og mörg ykkar tímabundin. Mótið fer fram núna á mánudaginn kemur, 2. september á litla vellinum á Korpu, það er frjáls mætingartími milli kl 13:00 - 16:00 og við Jón Þorsteinn verðum á svæðinu til að para saman í holl og fylgja ykkur eftir á vellinum. 3 bestu skorin úr mótunum fjórum telja svo hjá hverjum og einum þannig að við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og taka þátt til að bæta heildarskorið sitt.
Skráning fer fram í Básum og mikilvægt er að setja fullt nafn og kenntölu á skráningarblaðið. Við hlökkum til að sjá sem flesta og foreldrar eru að sjálfsögðu
velkomnir eins og alltaf.
Lokahóf og verðlaunaafhending fer svo fram í lok september og verður auglýst nánar síðar.
Áfram GR!
Kv Snorri Páll
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.