PRO GOLF mót nm 2

PRO GOLF mót nm. 2

Nćstkomandi fimmtudag fer fram mót númer 2 á PRO GOLF mótaröđinni.

Fyrirkomulagiđ er međ sama sniđi og síđast, 9 holu höggleikur á litla vellinum á Korpu.

Mćting milli kl 12:00 og 13:00 á efri hćđina á Korpu ţar sem mótsstjóri rađar í holl.

Skráning fer fram í afgreiđslu Bása og muniđ ađ skrá fullt nafn og kennitölu :}

Ţáttakan var góđ síđast og núna gerum viđ vonandi enn betur!

Kv Snorri Páll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband