PRO GOLF Mótaröð

PROGOLF Mótaröðin:

Sæl öll

Fyrsta mótið í PRO GOLF mótaröðinni fer fram næsta miðvikudag
á litla vellinum á Korpu.
Ræst er út frá kl 13:00 og æskilegt er að þáttakendur mæti vel fyrir þann tíma
og meldi sig við mótsstjóra (Snorri Páll Ólafsson), sem raðar svo í holl.

Flokkarnir eru aldursskiptir og vegleg verðlaun í boði!

Ath: Mótið er eingöngu fyrir almenna starfið og er hugsað fyrir ykkur til að ná
í mikilvæga keppnisreynslu áður en á stærra mót er komið

Skráning fer fram í afgreiðslu Bása þar sem þið skráið nafn og kennitölu á blað
sem hangir í glugganum við innganginn.

Öll aðstoð er vel þegin frá foreldrum við útræsingu, eftirlit á velli og yfirferð skorkorta.

Við vonum að sem flestir skrái sig og mæti með góða skapið á miðvikudaginn kemur.

Mbk Þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband