30.6.2013 | 20:36
PRO GOLF Mótaröđ
PROGOLF Mótaröđin:
Sćl öll
Fyrsta mótiđ í PRO GOLF mótaröđinni fer fram nćsta miđvikudag
á litla vellinum á Korpu.
Rćst er út frá kl 13:00 og ćskilegt er ađ ţáttakendur mćti vel fyrir ţann tíma
og meldi sig viđ mótsstjóra (Snorri Páll Ólafsson), sem rađar svo í holl.
Flokkarnir eru aldursskiptir og vegleg verđlaun í bođi!
Ath: Mótiđ er eingöngu fyrir almenna starfiđ og er hugsađ fyrir ykkur til ađ ná
í mikilvćga keppnisreynslu áđur en á stćrra mót er komiđ
Skráning fer fram í afgreiđslu Bása ţar sem ţiđ skráiđ nafn og kennitölu á blađ
sem hangir í glugganum viđ innganginn.
Öll ađstođ er vel ţegin frá foreldrum viđ útrćsingu, eftirlit á velli og yfirferđ skorkorta.
Viđ vonum ađ sem flestir skrái sig og mćti međ góđa skapiđ á miđvikudaginn kemur.
Mbk Ţjálfarar
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.