Fundur um barna og unglingastarf !

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn upplýsingafundur fyrir foreldra og iðkendur barna og unglingastarfs Reykjavíkur í golfskálanum í Grafarholti kl 17:00.
dagskrá fundar:

1. Vetraræfingar og dagskrá
2. Æfingaferð til Spánar í vor, dagsetningar og fyrirkomulag
3. Þjálfarar og þjálffræði
4. Mótaskrá sumar 2013, hvað er í boði fyrir iðkendur
5. Annað

Vonumst til að sjá ykkur sem flest

Vil minna ykkur á að æfingar hefjast í næstu viku samkvæmt æfingatöflum og munið eftir að skrá ykkur í starfið. Endilega bjóðið vinum ykkar með á fyrstu æfingarnar og leyfið þeim að kynnast íþróttinni og hver veit nema að það kvikni áhugi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband