11.7.2012 | 13:04
Fundur og æfingaferð í næstu viku
Þá fer Landsmótið að nálgast óþfluga........:-)
Í næstu viku ætlum við að halda fund á þriðjudagskvöldið í klúbbhúsi GR í Grafarholti kl 20:00 þar sem Íslandsmeistararnir okkar þau Ólafía Þórunn, Arnór Ingi og Haraldur Franklín ætla að fara yfir leikskipulag fyrir Kiðjabergsvöllinn. Þetta er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér fara enda mikill fróðleikur í þessum frábæru kylfingar búa yfir. Þetta er ætlað fyrir þá krakka sem eru að fara í mótið en að sjálfsögðu meiga allir í starfinu mæta, hlusta og læra þó viðkomandi sé ekki að fara í mótið. Eftir að þremeningarnir hafa farið yfir leikskipulagið munu þau svara spuringum úr sal og við skulum nota tækifærið og spyrja þau spjörunum úr um allt sem okkur dettur í hug varðandi golf, æfingar, keppnisundirbúning, háskólagolf osf,osf........
Við ætlum svo að fara æfingahring í Kiðjabergið miðvikudaginn í næstu viku. Rútan fer frá Básum kl 07:00 og kostar 1.000 í rútuna. Við áætlum að vera komin aftur heim um 16:00.
Að lokum þá minnum við á ferðina okkar í Hafnarfjörðinn á morgun og fer rútan kl 07:00 frá Básum. Muna eftir; nesti, auka föt og sjónauka ef þið hafið tök á því.
Mbk, þjálfarar
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.