13.6.2012 | 11:38
Unglingalandsmót UMFÍ, upplýsingar
Til upplýsingar:
Um næstu Verslunarmannahelgi fer fram á Selfossi Unglingalandsmót UMFÍ þar sem búist er við allt að 2.500 keppendum á aldrinum 11 â 18 ára í 14 keppnisgreinum ásamt afþreyingu, skemmtunum og þjónustu fyrir keppendur og fjölskyldur þeirra.
Á Selfossi eru mjög glæsileg íþróttamannvirki og á sveitarfélagið og forystumenn þess heiður skilinn fyrir glæsilega uppbyggingu. Nýir keppnisvellir og áhorfendaaðstaða til viðbótar við góðan gervigrasvöll og æfingasvæði og nálægðin við íþróttahúsin Iðu og Vallaskóla, með sundlaugina og skólamannvirkin í seilingarfjarlægð, skapar einstaka möguleika til að halda heildstætt mót bæði innan húss og utan. Keppnisvöllur í hestaíþróttum og reiðhöll eru í göngufjarlægð og síðan verður golfkeppni og mótorkross á sínum stað. Tjaldsvæðið er í göngufæri við aðalkeppnissvæðið. Þessi aðstaða sem búin er mótshaldinu, jákvætt viðhorf og áhugi bæjarstjórnar og starfsfólks sveitarfélagsins skapar einstæða möguleika á að mótið takist vel.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins:
http://umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/um_motid/
Um næstu Verslunarmannahelgi fer fram á Selfossi Unglingalandsmót UMFÍ þar sem búist er við allt að 2.500 keppendum á aldrinum 11 â 18 ára í 14 keppnisgreinum ásamt afþreyingu, skemmtunum og þjónustu fyrir keppendur og fjölskyldur þeirra.
Á Selfossi eru mjög glæsileg íþróttamannvirki og á sveitarfélagið og forystumenn þess heiður skilinn fyrir glæsilega uppbyggingu. Nýir keppnisvellir og áhorfendaaðstaða til viðbótar við góðan gervigrasvöll og æfingasvæði og nálægðin við íþróttahúsin Iðu og Vallaskóla, með sundlaugina og skólamannvirkin í seilingarfjarlægð, skapar einstaka möguleika til að halda heildstætt mót bæði innan húss og utan. Keppnisvöllur í hestaíþróttum og reiðhöll eru í göngufjarlægð og síðan verður golfkeppni og mótorkross á sínum stað. Tjaldsvæðið er í göngufæri við aðalkeppnissvæðið. Þessi aðstaða sem búin er mótshaldinu, jákvætt viðhorf og áhugi bæjarstjórnar og starfsfólks sveitarfélagsins skapar einstæða möguleika á að mótið takist vel.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins:
http://umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/um_motid/
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.