Progolf mótaröđin í sumar

Eins og undanfarin ár munum viđ spila Progolf mótaröđina í sumar. Leikin verđa ţrjú mót, eitt í hverjum mánuđi. Progolf mótin eru hugsuđ til ađ fá kylfinga í almenna starfi klúbbsins til ađ taka ţátt í mótum og öđlast reynslu í mótaţátttöku. Ţađ ţýđir ađ krakkar í afrekshópum taka ekki ţátt í ţessum mótum. Viđ munum leika ţessi mót á litla vellinum á Korpu. 

Dagsetningar Progolf mótana verđa sem hér segir:

Progolf mót 1  20. júní 2012

Progolf mót 2  18. júlí 2012

Progolf mót 3   8. ágúst 2012 

Hvert mót fyrir sig verđur auglýst sérstaklega međ ágćtum fyrirvara.  

Stigagjöfin mun verđa međ svipuđu fyrirkomulagi og síđasta sumar og svo uppskeruhátíđ í haust...Smile 

Ef einhverjar spurningar vakna vegna mótana ţá hikiđ ekki viđ ađ hafa samband viđ Örn Sölva. 

Mbk. ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband