30.5.2012 | 10:39
Sumartöflurnar byrja á mánudaginn......:-)
Á mánudaginn næstkomandi, 4.júní, hefjast æfingar samkvæmt sumarstundatöflum.......:-)
Þau ykkar sem eruð ekki búin að skrá ykkur og greiða æfingagjaldið þurfið að setja ykkur í samband við Hörpu á skrifstofu GR.
Í sumar verðum við með rástíma á þriðjudögum í Grafarholtinu og eru þeir opnir fyrir alla krakka í starfinu. Það verður hengt upp rástímablað í afgreiðslu Bása þar sem þið þurfið að skrá ykkur og "fyrstir koma fyrstir fá" reglan gildir um skráninguna......! Því er mikilvægt að skrá sig í tíma til að geta nýtt rástímana.
Annað mót sumarsins verður haldið næstu helgi á Hellishólum og verður gaman að sjá hvernig okkar fólk spjarar sig. Vonandi eru allir búnir að skrá sig.
Við kvetjum öll ykkar sem eruð ekki enn tilbúin á Arion mótaröðina að skella ykkur í Áskorendamót um helgina enda hægt að ná sér í mikilvæga keppnisreynslu á þeirri mótaröð.
Árni Páll verður á Hellishólum um helgina og við þjálfararnir óskum ykkur góða gengis um helgina.....:-)
Mbk, þjálfararnir
Flokkur: Afrekshópur | Breytt 31.5.2012 kl. 09:04 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.