Æfingar fyrir þá krakka sem ekki komast til Spánar er eftirfarandi......

Þar sem ekki allir úr starfinu komast með til Spánar þá verður eftrfarandi háttur á æfingum meðan á ferðinni stendur:

Ferðin verður dagana 10-19 apríl næstkomandi

-Þeir krakkar sem verða heim þessa daga gefst kostur á fríum æfingaboltum í Básum og mun kortið liggja hjá starfsmanni í afgreiðslu.
-Korpan verður opin fyrir þau ykkar sem viljið pútta og vippa.
-Líkur eru á því ef vel viðrar að litli völlurinn á Korpu verði kominn í gott stand á þessum tíma og hvetjum við ykkur til að nýta hann eins mikið og þið getið.

Allir þjálfara starfsins verða á Spáni þessa dagana og því falla hefðbundnar æfingar niður. Við hvetjum ykkur því til að nota þessa valkosti hér að ofan til að halda ykkur í formi þar til við komum heim aftur og hefjum æfingar eftir stumdatöflu.

Mbk
Þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband