Breyting á afrekshópi G

Eins og viđ rćddum lítillega á ćfingum í síđustu viku hafđi ég áhuga á ţví ađ gera smá breytingu á ćfingafyrirkomulagi í ákveđin tíma. Ţar sem viđ erum í sveiflupćlingum fannst mér betra ađ ţiđ fenguđ einkatíma međ mér ţar sem allur tíminn fer í hvern ykkar. Viđ erum tvö kvöld á básum sem ţýđir ađ viđ ţurfum ađ skipta ţessum tveimur kvöldum á ykkar fjóra. Hálf klukkustund hver tími. Ég mun reyna ađ fá Árna Pál, Jón eđa Binna til ađ skođa ykkur líka eftir ţví sem hćgt verđur. 

Mér datt í huga ađ gera ţetta á eftirfarandi hátt:

Mánudaga kl. 18.00 Alexander

Mánudaga kl. 18.30 Arnór

Miđvikudaga kl. 18.00 Siggi

Miđvikudaga kl. 18.30 Arnar

Ţriđjudagstímarnir á Korpu eru ađ sjálfsögđu óbreyttir. 

Ađ sjálfsögđu getiđ ţiđ allir mćtt kl. 18.00 eins og venjulega en ég mun eingöngu einbeita mér ađ ykkur eins og tímataflan segir til um. Ég geri kröfu á ykkur ađ ţiđ ćfiđ utan ćfinga líka amk 2 sinnum í viku. Öđruvísi verđur ekki til árangur. 

 

kv Örn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband