Nýtt ár með nýjum þjálfara.....

Kæru GR´ingar, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir árið sem var að líða...Wizard

Nú er hann Andri Þór okkar að fara til USA í háskóla og mun leika golf með golfliði skólans. Um leið og við óskum honum góðs gengis þá viljum við nota tækifærið og þakka honum innilega fyrir samstarfið sem var einstaklega ánægulegt.

Andra verður sárt saknað en maður kemur í manns stað og við vorum svo heppin eftir að hafa auglýst lausa stöðu þjálfar hjá Unglingastarfinu að PGA golfkennarinn Jón Þorsteinn Hjartarson svaraði kalli....Smile Við erum mjög ánægð með komu hans í starfið og hlökkum til að vinna með honum að áframhaldandi uppbyggingu Barna og Unglingastarfs GR.

Jón mun kenna eftir sömu töflu og Andri og verða því engar breitingar þar á. 

Kennsla hefst hjá öllum hópum á morgun, mánudaginn 2. janúar, eftir stundatöflu. Höfum í huga að það er stutt í páskana og að þeim liðnum þá styttist heldur betur í fyrsta mót sumarsins og því mikilvægt að allir leggi sig fram við æfingar næstu vikur og mánuði.

Mbk, þjálfarar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband