Örn verður að sleppa æfingu á mánudag, 5.12.2011.

Ég er búinn að vera veikur fyrir undanfarnar tvær vikur og nálægt því að verða veikur og leggjast í rúmið. Nú er svo komið að ég er við það að fá lungabólgu ef ég passa mig ekki vel. Samkvæmt læknisráði er ekki æskilegt að ég sé úti í miklu frosti og af þeim sökum mun ég ekki geta mætt á æfingu á mánudaginn 5.12.2011Frown. Ég mun hinsvegar mæta á æfinguna á Korpu þriðjudaginn 6.12.2011. Við sjáum svo til með miðvikudaginn hvort það verður einhver breyting.

Þið ráðið því hvort þið mætið eða ekki og æfið þó svo að ég sé ekki á staðnum. Ég mun þá koma hlutum þannig fyrir að þið fáið bolta.

Ég vona að ég lagist fljótt og örugglega þannig að við getum haldið áfram af fullum krafti.Smile

kv Örn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband