Skipan í afrekshópa fyrir vetur og sumar 2011-12

Eftirfarandi er hópaskipan í Afrekshópa fyrir tímabilið 2011-2012 sem hefst þriðjudaginn 1. nóvember.

Árni Páll Hansson mun þjálfa eftirfarandi hópa: Drengir A-B og D og Stúlkur A- B auk Meistarflokks kvenna.

Andri Þór Björnsson mun þjálfa eftirfarnadi hópa: Drengir C-E og F

Örn Sölvi Halldórsson mun þjálfa eftirfarandi hóp: Drengir G

Nákvæmir tímar fyrir einkatíma verða gefnir út seinna í samráði við hvern hóp.

ÞAÐ ER MJÖG MIKILVÆGT AÐ ÞAU YKKAR SEM ERUÐ SKRÁÐ Í AFREKSHÓP ÆTLIÐ AÐ STUNDA MJÖG REGLUBUNDNAR ÆFINGAR Í VETUR OG VOR OG ÆTLIÐ AÐ KEPPA Í STIGAMÓTUM GSÍ NÆSTA SUMAR HVORT SEM UM ÁSKORENDAMÓT EÐA ARION MÓT ER AÐ RÆÐA. EF EINHVER SÉR EKKI FRAM Á, VEGNA TÍMASKORTS EÐA ÞÁTTÖKU Í ÖÐRUM ÍÞRÓTTUM, AÐ GETA STUNDAÐ ÆFINGAR OG KEPPNI AF KRAFTI ÞÁ VINSAMLEGAST LÁTIÐ OKKUR ÞJÁLFARANA VITA OG VIÐKOMANDI VERÐUR FÆRÐUR Í ALMENNAN HÓP. 

DRENGIR:

A:

ÁRNI FREYR HALLGRÍMSSON

ÁSTGEIR ÓLAFSSON                 

KRISTINN REYR SIGURÐSSON

BOGI ÍSAK BOGASON

B:

ERNIR SIGMUNDSSON

GUNNAR SMÁRI ÞORSTEINSSON

HALLDÓR ATLASON

STEFÁN ÞÓR BOGASON

C:

DANÍEL ATLASON

JÓHANN GUNNAR KRISTINSSON

HJALTI  STEINAR SIGURBJÖRNSSON

THEODÓR  INGI GÍSLASON

D:

SINDRI ÞÓR JÓNSSON

EGGERT  KRISTJÁN KRISTMUNDSSON

PATREKUR RAGNARSSON

ANDRI BÚI SÆBJÖRNSSON

E:

SIGURÐUR BJARKI BLUMENSTEIN

GUNNAR OLGEIR HARÐARSON

ELVAR MÁR KRISTINSSON

INGVAR ANDRI MAGNÚSSON

VIKTOR INGI EIINARSSON

F:

ODDUR ÞÓRÐARSON

ODDUR BJARKI HAFSTEIN

FRIDRIK JENS GUÐMUNDSSON

JÓN VALUR JÓNSSON

JÓHANNES GUÐMUNDSSON

KRISTÓFER DAÐI ÁGÚSTSSON

G:

ALEXANDER PÉTUR KRISTJÁNSSON

ARNAR INGI NJARÐARSON

ARNÓR HARÐARSON

STÚLKUR:

A:

ANDREA ANNA ARNARDÓTTIR

ÁSDÍS EINARSDÓTTIR

EYDÍS ÝR JÓNSDÓTTIR

B:

EVA KAREN BJÖRNSDÓTTIR

GERÐUR HRÖNN RAGNARSDÓTTIR

KAREN ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR

SAGA TRAUSTADÓTTIR

Æfingatöflurnar verða settar hér inná síðuna undir liðnum "Æfingatöflur" vinstra megin á síðunni og einnig á heimasíðu GR, www.grgolf.is undir "Unglingastarf-æfingatöflur".

Mbk, þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband