Stađan á Progolf mótaröđinni eftir 3 mót

Fjórđa og síđasta Progolf mótiđ verđur haldiđ nćstkomandi mánudag kl. 17.00. Stađa eftir ţrjú mót má sjá hér ađ neđan. Ég tók ákvörđun um ađ búa til stigakerfi sem er ţannig ađ fyrir sigur fást 100 stig og fyrir annađ sćtiđ 80 og svo fćkkar stigunum um 10 eftir ţađ niđur listann.

Röđ talnanna er ţannig ađ fyrsta talan er mót númer 1, önnur talan mót númer 2, ţriđja talan mót númer 3, fjórđa talan er heildar stigafjöldi eftir ţrjú mót. Engin tala kemur ef viđkomandi spilađi ekki mótiđ. Ţetta er semsagt rétt röđ miđađ viđ heildar stigafjölda. Ţetta kemur ekkert sérstaklega út í ţessu ágćta blogg forriti en vonum ađ ţetta skiljist. Smile

Eins og ţiđ sjáiđ ţá er hörku keppni framundan á mánudaginn í nokkrum flokkum um fyrstu ţrjú sćtin...Smile 

 

Drengir 12 ára og yngri

Oddur Bjarki Hafstein  100 100 70   270 

Bjarki Leó Snorrason 80 80     160 

Sigurđur Bjarki Blumenstein  55   100   155 

Elvar Már Kristinsson  40   80   120 

Kjartan Örn Bogason  20 70     90 

Böđvar Bragi Pálsson 55   30   85 

Hilmir Hrafnsson  70       70 

Gunnar Olgeir Harđarson  10   60   70 

Svavar Hrafn Ágústsson   60     60 

Einar Andri Víđisson   50     50 

Björn Bođi Björnsson     50   50 

Birgir Bent Ţorvaldsson     35   35

Hilmir Örn Ólafsson     35   35

Hörđur Egill Guđmundsson 30       30

 

Drengir 13-14 ára

Dagur Snćr Sigurđsson  100 50     150

Kristján Frank Einarsson  75 70     145

Bjarni Ţrastarson  60 60     120 

Arnar Grímsson   100     100

Finnur Helgi Malmquist     100   100 

Alexander Pétur Kristjánsson   80     80

Arnar Ingi Njarđarson  75       75

Friđrik Njálsson 50       50

 

Drengir 15-16 ára

Sigurđur Erik Hafliđason  100 100 75   275

Ţórđur Örn Helgason     100   100 

Hafsteinn Björn Gunnarsson     75   75 

Andri Ţór Sveinbjörnsson     60   60 

 

Piltar 17-18 ára

Ólafur Jóhann Briem     100   100 

 

Stúlkur 12 ára og yngri

Sóley Edda Karlsdóttir  100 80     180 

Sunna Björk Karlsdóttir 75 100     175 

Jóna Rún Gunnlaugsdóttir 60   100   160 

 

Stúlkur 13-14 ára

Hildur Björk Adolfsdóttir     100   100

Elísabet Sesselja Harđardóttir  100             100

 

Stúlkur 15-16 ára

Sandra Ýr Gísladóttir       100 100  

 

Ef ţiđ hafiđ einhverjar athugasemdir viđ ţetta ţá endilega látiđ mig vita og viđ förum yfir máliđ á mánudaginn.  Verđlaunaafhending fyrir mótaröđina verđur síđan haldin á miđvikudaginn ţegar viđ höldum lokahóf unglingastarfsins. Ţađ koma nánari upplýsingar um ţađ fljótlega.

 

kv Örn 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband