7.9.2011 | 09:25
Hver verður "stuttaspils kóngurinn/drottningin" á morgun...?
Á morgun, fimmtudag, fer fram "stuttaspils mót" á æfingasvæðinu við Bása.
Hugmyndin er að setja upp stöðvar; pútt, vipp, pitch, glompa og einn hringur á Grafarkotsvellinum. Leikmaður safnar stigum á hverri stöð og fær svo stig fyrir par, fugla og holu í höggi á litla vellinum. Sá/sú sem stendur uppi með flest stig verður krýnd/ur "Stuttaspils kóngur/drottning" GR árið 2011.....
Mótið/prófið fer fram á milli 15:00-19:00 og verða stigablöð með útskýringum í afgreiðslu Bása. Ég verð svo á staðnum til að útskýra ef einhver er ekki að skilja reglurnar.
Verðlaun verða veitt fyrir 1. sæti í eftirfarandi flokkum: 14 ára og yngri stelpur og strákar og 15 ára og eldri stelpur og strákar
Verðlaun verða afhent á lokahófi unglingastarfsins sem fer fram miðvikudaginn 14. september og verður auglýst betur síðar.
Hlakka til að sjá ykkur,
Mbk, Árni Páll
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.