Hver verður "stuttaspils kóngurinn/drottningin" á morgun...?

Á morgun, fimmtudag, fer fram "stuttaspils mót" á æfingasvæðinu við Bása.

Hugmyndin er að setja upp stöðvar; pútt, vipp, pitch, glompa og einn hringur á Grafarkotsvellinum. Leikmaður safnar stigum á hverri stöð og fær svo stig fyrir par, fugla og holu í höggi á litla vellinum. Sá/sú sem stendur uppi með flest stig verður krýnd/ur "Stuttaspils kóngur/drottning" GR árið 2011.....Smile

Mótið/prófið fer fram á milli 15:00-19:00 og verða stigablöð með útskýringum í afgreiðslu Bása. Ég verð svo á staðnum til að útskýra ef einhver er ekki að skilja reglurnar.

Verðlaun verða veitt fyrir 1. sæti í eftirfarandi flokkum: 14 ára og yngri stelpur og strákar og 15 ára og eldri stelpur og strákar

Verðlaun verða afhent á lokahófi unglingastarfsins sem fer fram miðvikudaginn 14. september og verður auglýst betur síðar.

Hlakka til að sjá ykkur,

Mbk, Árni Páll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband