Progolfmót númer 4

Nú líður að hausti og við ætlum að vera með eitt Progolfmót í viðbót við þau þrjú sem við höfum haft í sumar. Mæting á efri hæð Korpu mánudaginn 12 september kl. 17.00. Við reiknum með að byrja mótið af öllum teigum kl. 17.30. Ég mun birta núverandi stigalista á næstu dögum til að þið getið skoðað í hvaða stöðu þið eruð fyrir síðasta mótið. Við höldum svo uppskeruhátíð í næstu viku þar sem Progolf meistarar verða krýndir. Það gilda 3 mót af 4 til verðlaunaSmile

Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.

Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur. 

Mbk, Þjálfarar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband