Áskorendamótaröđin, lokastađa á stigalistanum......

Ţá er keppnistímabilinu lokiđ á Áskorendamótaröđinni sem er undirbúningsmótaröđ fyrir ţá krakka sem ćtla sér stóra hluti á Arion mótaröđinni. Viđ mćlum međ ađ allir krakkar sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi reyni fyrir sér á ţessari mótaröđ á nćsta ári. Ţađ er keppt í sömu flokkum og á Arion en mótin eru 18 holur í stađ 36.

Eftirfarandi er stađa GR krakkanna á lokastigalista mótarrađarinnar (TOP 20 í hverjum flokk)

14 ára og yngri stelpur

4. sćti, Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir 

18. sćti, Sunna Björk Karlsdóttir

19. sćti, Sóley Edda Karlsdóttir

14 ára og yngri drengir

7. sćti, Alexander Pétur Kristjánsson

8. sćti, Bragi Arnarson

12. sćti, Arnar Ingi Njarđarson

13. sćti, Andri Búi Sćbjörnsson

16. sćti, Arnór Harđarson

15-16 ára piltar

6. sćti, Sigurđur Erik Hafliđason

15. sćti, Andri Ţór Sveinbjörnsson

19. sćti, Hafsteinn Björn Gunnarsson

17-18 ára drengir

1. sćti Aron Heimisson

 

Viđ óskum öllum ţessum ungu kylfingum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni.

Mbk, Ţjálfarar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband