Nýir tímar hjá 2000-2004 hópnum og afrekshópum E-F

Frá og međ morgundeginum, verđur 2000-2004 hópurinn og afrekshópar E-F međ nýja tíma fram ađ vetrarfríi sem hefst föstudaginn 16. september.

Andri Ţór Björnsson tekur viđ Afrekshópunum af Arnóri Inga sem er ađ fara út til USA í nám á morgun og óskum viđ honum góđrar ferđar og innilega til hamingju međ Íslandsmeistara titilinn í Holukeppni sem hann vann í gćr....... Smile

Tímarnir verđa eftirfarandi: 

Mánudaga, ţriđjudaga og miđvikudaga:

15:00-16:00 2000-2004 (stelpur og strákar)

16:00-17:00  Afrek-F (Viktor Ingi, Ingvar Andri, Sigurđur Bjarki, Elvar Már)

17:00-18:00  Afrek-E (Jón Valur, Jói, Kristó, Oddur, Frikki)

 

Tímarnir hjá Erni Sölva breitast ekki fram ađ vetrafríi.

Mbk, ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband