Æfingar hjá Árna Páli þessa vikuna

Þar sem flestir skólar eru að byrja þessa vikuna verður æfingataflan hjá mér eftirfarandi út vikuna:

Í dag mánudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
Morgun þriðjudag: FRÍ HJÁ ÖLLUM
Miðvikudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
fimmtudagur: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
föstudagur: ENGN ÆFING

Um næstu helgi fer fram síðasta stigamótið á Arion mótaröðinni í Borgarnesi og mikilvægt að allir klári tímabilið með stæl.
Það verður ekki farinn skipulögð æfingaferð í Borgrnes þar sem við erum nýlega búin að keppa þar í Íslandsmeistaramótinu í Holukeppni.

Hlakka til að sjá ykkur öll.
Mbk, Árni Páll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband