Glćsilegu meistaramót lokiđ

17730_436_preview.jpg

 

 

 

 

 

 

Í gćr var lokadagur Meistaramóts GR í unglingaflokkum. Mótiđ hófst í Grafarholtinu á sunnudag í brakandi blíđu og fćrđist yfir á Korpuna fyrir lokahringinn ţar sem vindur og smá rigning tók á móti keppandum.

Ţađ var sérstaklega gaman ađ sjá mikiđ af nýjum krökkum taka ţátt í sínu fystar meistaramóti og vonumst viđ til ađ sjá ţau sterk á mótaröđum og meistaramótum framtíđarinnar.

Eftri mikla og spennandi keppni voru eftirfarandi krýnd sigurvegarar í sínum flokkum og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ titilinn "Klúbbmeistari GR" Smile

12 ára og yngri hnátur:

Systurnar Sóley og Sunna Karlsdćtur háđu mikla baráttu um titilinn og á endanum var ţađ Sóley sem hafđi betur en ţađ var ansi mjótt á mununum.....

12 ára og yngri hnokkar:

Viktor Ingi Einarsson sigrađi flokkinn enda sýndi hann mjög stöđugt golf og hélt fyrsta sćtinu alla 3 dagana eftir ađ hafa veriđ jafn vini sínum Ingvari Andra Magnússyni eftir fyrsta hring. Oddur Bjarki Hafstein náđi ađ tryggja sér 2. sćtiđ međ frábćrum lokahring og Ingvar endađi í 3. sćti. Ţađ var virkilega gaman ađ sjá hversu margir ungir og efnilegir HNOKKAR mćttu til leiks í ţessum flokki og greinilegt ađ framtíđin er björt......

13-14 ára telpur:

4 hressar stelpur mćttu til leiks í ţessum flokki. Á endanum var ţađ Framarinn knái Ragnhildur Kristinsdóttir sem sigrađi og vinkonurnar úr saumaklúbbnum "3 tí og driver" ţćr Karen Osk Kristjánsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir (Karen 2. sćti og Eva 3. sćti) sem enduđu í 2. og 3. sćti. 4. keppandinn í flokknum hún Elísabet Sesselja Harđardóttir lćrđi alveg helling á ţáttöku sinni og mćtir reynslunni ríkari í nćsta mót....

13-14 ára drengir:

Eftir ađ hafa leitt mótiđ fyrstu tvo dagana Ţá fatađist Theodóri Inga Gíslasyni ađeins flugiđ á lokadeginum og Eggert Kristján Kristmundsson sigrađi flokkinn međ frábćrum lokahring. Teddi endađi ţví í 2. sćti og félagarnir Sindri Ţór Jónsson og Patrekur Nordquist Ratgnarsson voru jafnir í 3. sćti en Sindri endađi ađ lokum í 3. sćti eftir bráđabana.

Ţađ er alveg ljóst ađ GR er međ gríđalega sterkan hóp drengja á aldrinum 14 ára og yngri og verđur skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessum snillingum á nćstu árum.

15-16 ára stelpur:

Ţađ voru bara tvćr stelpur sem tóku ţátt í ţessum flokk og skemmtu sér konunglega saman í ţrjá dag. Ađ lokum var ţađ Ásdís Einarsdóttir sem stóđ uppi sem sigurvegari og Andrea Anna Arnarsdóttir endađi í 2. sćti

15-16 ára strákar:

Ţađ var hörku keppni um fyrsta sćtiđ í ţessum flokk enda skiptust ţeir á ađ leiđa fyrstu 2 dagana, Kristinn Reyr Sigurđsson og Stefán Ţór Bogason, Ástgeir Ólafsson var ađ narta í hćlana á ţeim. Međ stöđugum leik tókst Kristni Reyr ađ landa sigri, Stefán Ţór hélt 2. sćtinu međ góđum leik á síđustu 9 holunum og einu höggi á eftir í 3. sćti endađi Ástgeir Ólafsson.

17-18 ára piltar:

Allt frá fyrsta degi leiddi Jóhann Gunnar Kristinsson og vann á endanum mjög góđann sigur í ţessum flokki. Ţrem höggum á eftir honum í öđru sćti var Gísli Ţór Ţórđarsson og Halldór Atlason í ţví ţriđja.

Nćst á dagskrá er Íslandsmeistaramót í Holukeppni sem verđur leikiđ á Hamarsvelli í Borgarnesi. Ţađ verđur farinn ćfingaferđ í nćstu viku (meira um ţađ síđar).

Ađ lokum ţá viljum viđ endurtaka hemingjuóskir okkar til ţeirra sem lönduđu meistaratitlum og ţökkum öllum sem tóku ţátt í mótinu fyrir gott mót.

Mbk, ţjálfarar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband