19.6.2011 | 21:50
Ţá er keppnistímabiliđ hálfnađ......!
3. Arion stigamóti sumarsins var ađ ljúka á velli GKG rétt í ţessu.
Hún Ragga okkar sigrađi 3. mótiđ í röđ í flokki 14 ára og yngri og ađ ţessu sinni međ 20 höggum....! Greinilegt hver rćđur ríkjum í ţessu flokki.... Ţađ var aftur á móti frábćrt ađ sjá ađ ungu stelpurnar okkar Eva Karen og Saga voru ađ spila mjög vel. Eva náđi ađ lćkka sig um heilann helling um helgina og Saga gerđi sér lítiđ fyrir og lenti í 3. sćti eftir frábćran hring í dag......
. Innilega til hamingju stelpur.
Rún endađi í 2. sćti í flokki 15-16 ára og er greinilega ađ bíđa međ gulliđ fyrir stóru mótin...
Ungu strákarnir okkar eru búnir ađ standa sig frábćrlega í sumar í flokki 14 ára og yngri og mikiđ efni ţar á ferđ. Sindri, Eggert og Patrekur enduđu allir í top 10 og ţađ er frábćr árangur enda ţessi flokkur ađ verđa sá allra sterkasti og breiđasti á mótaröđinni. Svo er greinilegt ađ strákarnir hans Nóra eru allir ađ koma til og Jói átti frábćran hring í dag......
Annar mjög sterkur flokkur og sá opnasti á mótaröđinni er 15-16 ára flokkur drengja. Ţar lönduđu Bogi Ísak og Kiddi Reyr báđir bronsi og GR átti 6 leikmenn í top 10.....! Ţađ er fariđ ađ styttast all verulega í gulliđ hjá okkur í ţessum flokki.........
Magnús Birgir endađi í 3.sćti í flokki 17-18 ára drengja og Gísli Ţór átti mjög öruggt mót og endađi í 5. sćti, höggi frá 3. sćti..!
Nú ţurfa allir ađ líta í eigin barm og fara yfir mótin 3 sem nú eru búin. "Hvar get ég bćtt mig og er einhver hluti leiksins ađ fara međ skoriđ hjá mér"............leikskipulag, undirbúningur, stuttaspiliđ, drivin, glompan, högg ađ leita meira til hćgri eđa vinstri.....?????? Fariđ vel yfir ţetta og notiđ tímann vel fram ađ nćsta móti til ađ gera betur. Nú eru stóru mótin ađ hellast yfir okkur, meistaramót, landsmót í holukeppni og höggleik.......ćfa, ćfa, ćfa.............!
Sjáumst öll hress og jákvćđ á mánudag tilbúin ađ leggja meira á okkur en allir ađrir til samans....
Kv Árni Páll
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.